Rafræn bókmenntaganga „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ eftir Philippe Guerry í smáforritinu Reykjavík Culture Walks.
Þessi bókmenntaganga verður afhjúpuð 5. nóvember kl. 17 í viðurðist rithöfundarins Philippe Guerry.
- Brottför við Ráðhús Reykjavíkur
- Koma í Alliance Française í Reykjavík (léttvínsglas og snarl).
Philippe Guerry skrifaði þessa rafrænu bókmenntagöngu „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ í gestadvöl sinni í Reykjavík í nóvember 2018 fyrir smáforritið Reykjavík Culture Walks Reykjavík bókmenntaborg UNESCO og fyrir Borgarbókasafnið.
Þessi 9 stoppa rafrænu bókmenntaganga er til á frönsku og á íslensku. Hægt er að hlaða henni niður í
- iTunes store : https://apps.apple.com/bt/app/reykjavik-culture-walks/id1127253323
- Google Play Store : https://play.google.com/store/apps/details?id=com.rvk_android
Rósa Elín Davíðsdóttir þyddi á íslensku og Ásta Ingibjartsdóttir las með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi.
http://bonheurportatif.tumblr.com
http://aupetitcommerce.tumblr.com
http://bondebarras.tumblr.com/