Paris, 13. hverfi
eftir Jacques Audiard
Tegund: Drama, Rómantík, Grín.
Tungumál: Franska með íslenskum texta.
2021, 105 mín.
Aðalhlutverk: Lucie Zhang, Makita Samba, Noémie Merlant
París, 13.hverfi, Les Olympiades. Emilie hittir Camille sem er hrifin af Nora sem hittir Amber. Þrjár stúlkur og einn drengur. Vinir, stundum elskhugar, stundum hvorutveggja.
Handrit eftir Céline Sciamma og Léa Mysus gert eftir þremur teiknimyndasögum eftir Adrian Tomine: „Amber Sweet, Killing and Dying“ og „Hawaiian Gtaway“.
„Les Olympiades gleður mann, heillar og truflar. Audiard býr til portrett af hverfi í París frá ákveðnu tímabili með ákveðinni kynslóð.“ (Positif)
TIL BAKA