Opnun sýningarinnar „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick
Alliance Française í Reykjavík, Skógræktarfélag Íslands og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Íslands bjóða ykkur upp á opnun sýningarinnar „The Women Who Plant Trees“ eftir Christalena Hughmanick.
Léttar veitingar og léttvínsglas verða í boði.