Námskeið 2 er ætlað börnum frá 9 til 12 ára aldurs sem hafa tekið námskeið 1 (A1.1). Þau hafa þegar grunn í frönsku (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta stig er fyrir byrjendur í frönsku (A1).

Nemendurnir halda áfram að læra frönsku eftir A1.1. Þeir byrja að uppgötva frönsku sem skrifmál á meðan þeir bæta frönsku sína í talmáli og læra meiri orðaforða. Þeir byrja líka að geta talað á frönsku um sig sjálf, fjölskyldu þeirra, vini þeirra og um daglegt líf.

Þetta námskeið býður nemendunum upp á mörg þroskandi og skemmtileg verkefni sem efla námið í frönsku með því að skrifa, að lesa, að tala og að skilja talmál.

Kennslubók: Les Loustics 1 (Hachette) seinni hluti eða Super Max 1 (Hachette) seinni hluti.

Að loknu námskeiðinu stendur börnum til boða að taka DELF Prim A1 prófið

Ein klukkustund í hverri viku.

Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið. Hámark: 6 nemendur.

Frestun og forföll

  • Les cours annulés par les professeurs (maladie, empêchement personnel) et non remplacés par l’administration durant la session seront rattrapés à la fin des semestres.

Styrkir

Munið að athuga með námsskeiðsstyrki hjá Reykjavíkurborg og Kópavogi.

  • DAGSETNING: frá 2. september til 5. júní 2019 – skóladagatal hér (frídagar og frí)
  • TÍMASETNING:hafa samband
  • VERÐ: hafa samband
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar