Á þessu námskeiði er sérstaklega skoðað hvað er erfitt og flókið við að læra franska tungu. Hér er tækifæri til að skoða reglur og hvað þarf að gera til að forðast algengar gildrur í frönskunámi. Þetta námskeið svarar algengustu spurningum sem nemendur spyrja: til dæmis notkun passé composé og imparfait, fornöfn, notkun viðtengingarháttar, forsetningar o.s.frv.

Markmið:

– að bæta við frönskukunnáttu sína með því að læra málfræði.
– að læra hvernig á að forðast gildrur í tungumálinu.
– að auka við þekkingu sína í málfræði sem getur verið erfitt að skilja og nýta.

Stig A2 – B1
Ein klukkustund í hverri viku (12 vikur)

PROCHAINES SESSIONS
frá 13. september til 30. nóvember 2017

HORAIRES
Miðvikudaga kl. 17-18

TARIFS
24.000 kr. (21.600 kr. ef þú skráir þig fyrir 31. ágúst)