Þessi vinnustofa er ætluð unglingum frá 12 ára sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum ljósmyndun. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að helstu atriði og aðferðir í ljósmyndun. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt.
Í lok vinnustofunnar verður í boði ljósmyndasýning handa foreldrunum.
Markmið
-
- að bæta kunnáttu sína í ljósmyndun
- að efla frönsku sína í talmáli
- að nota frönsku á skapandi hátt
Upplýsingar
-
- Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 12 ára.
- Nemendur þurfa að skilja frönsku (lágmark A2) til að geta fylgst með vel.
- Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 8 nemendur.
- Nemendur þurfa að koma með síma sem tekur myndir.
- 10 skipti.