Matter(s) of Consequence: The Little Prince and the Scientist
Mikilvæg(t) mál: litli prinsinn og vísindamaðurinn
Jóhanna Ásgeirsdóttir & Susan Moon
°English below°
IS
Sýningaopnun: 6. Sept, kl. 18:00
Staður: Listastofan
Almennir opnunartímar: 12.-20. Sept
Mið-Lau kl 13:00-18:00
Sviðsmynd, búningar, leikmunir og myndskeið til sýnis á opnunartíma.
Sýningar
6. & 7. Sept, kl 18:00
8. & 9. Sept, kl 16:00
„Mikilvæg(t) mál: litli prinsinn og vísindamaðurinn“ er listasýning fyrir börn og fullorðna, innblásið af og byggt á Le Petit Prince eftir Antoine de Saint-Exupéry. Við bjóðum þér að velta upp stórum og smáum spurningum um alheiminn á þessari gagnvirku leiksýningu um tvær verur, lítinn prins og vísindamann, sem lenda í árekstri á ferð sinni um geiminn í leit að lífi og ást.
Sýningin skiptist á Íslensku, Ensku og Frönsku.
Aðgangur
Frumsýning – ókeypis
Börn undir 16 ára – ókeypis
Fullorðnir – 1000 kr
Miðar > joaasgeirs+tickets@gmail.com
Vinnusmiðjur
12.-16. Sept, kl 16:00
Börnum og fjölskyldum boðið að gera tilraunir á mörkum vísinda, galdra og lista.
Um listamenn/flytjendur:
Jóhanna Ásgeirsdóttir eða Jóa er myndlistarkona sem býr og starfar í Reykjavík. Hún vinnur insettningar og gjörninga með því að markmiði að skapa vettvang fyrir samveru, samstarf og samtal. Hún veltir mikið fyrir sér mörkunum á milli manngerðum og náttúrlegum fyrirbærum, vill reyna að rannsaka umhverfið sitt á einlægan hátt til þess að búa til ný umhverfi sem gera þessi mörk sýnileg.
https://joa.is/
Susan Moon er tónlista-, sviðslista, ritlista- og myndlistakona sem býr og starfar í New York. Samhliða leikhús- og tónlistarvinnu hefur hún undanfarið beint sjónum að myndlist og sýningarhönnun með listafólki og listhópum sem vinna þverfagleg verk. Hún stofnaði nýlega kollektívuna Lichen sem fjallar helst um félagslega réttindabaráttu og umhverfismál, og stuðlar þannig að þrautseigju og samstarfi milli listafólks á fjölbreyttum sviðum.
Instagram.com/lichen_luv
EN
Opening event: Sept. 6th, from 18:00
General hours: Sept. 12th to 20th
Wed-Sat, 13:00-18:00
Exhibition, during general hours – free
Set, costumes, props and videos on display
Performances
Sept. 6th & 7th at 18:00
Sept. 8th & 9th at 16:00
„Matter(s) of Consequence: The Little Prince and the Scientist“ is an art performance for children and adults, inspired by and built on Antoine de Saint-Exupéry novella Le Petit Prince. We invite you to contemplate big and small questions about the universe at this interactive play about two beings, a little prince and a scientist, who bump into each other as they float through outer space in search of life and love.
The show alternates between Icelandic, English and French.
Admission
Opening event Sept. 6th – free
Children under 16 – free
Adults – 1000 kr
Tickets > joaasgeirs+tickets@gmail.com
Workshops
Sept 12th-16th at 16:00
Children and families are invited to do experiments on the intersection of science, magic and art
About artists/performers:
Jóhanna Ásgeirsdóttir or Jóa is a visual artist living and working in Reykjavík. Her art manifests itself as installations, performances and creative placemaking, a practice of making spaces that foster conversation and collaboration. She is concerned with the border between manmade nature and natural nature, and seeks to study her environment with sincerity to find ways of making these boundaries visible.
https://joa.is/
Susan Moon is a musician, performer, writer, and visual artist living and working in New York. Along side work in theatre and music she is currently focused on visual art and curating shows with interdisciplinary artists and art collectives. She recently founded the art collective Lichen focused on social justice and green matters, fostering resilience and collaborations between artists in varied fields.
instragram.com/lichenartyzine