Lingui: hin heilögu tengsl
eftir Mahamat-Saleh Haroun
Tegund: Drama.
Tungumál: Franska og arabíska með enskum texta.
2021, 87 mín.
Aðalhlutverk: Achouackh Abakar SouleymaneRihane Khalil AlioYoussouf Djaoro
Amina býr með 15 ára gamalli dóttur sinni. En þegar upp kemst að dóttir hennar er ólétt, þá standa þær mæðgur frammi fyrir erfiðri ákvörðun, hvernig fóta þær sig í landi þar sem fóstureyðing er ólögleg?
Stórkostleg kvikmynd sem keppti um Gullpálmann á nýliðinni Kvikmyndahátíð í Cannes 2021 ásamt því að vera framlag Chad til Óskarsverðlaunanna.
„Kvikmynd sem er fögur og pólitísk í senn“ ( Transfuge)
TIL BAKA