ÓKEYPIS: Alliance Française í Reykjavík býður upp á uppgötvunartíma miðvikudaginn 16. janúar kl 16-17.
Þessi vinnustofa er ætluð börnum (á aldrinum 7 til 12 ára) sem vilja læra frönsku (sem byrjendur) eða nota frönsku (á millistigi) með því að nota leiklist. Nemendur efla þá talmálið en líka hvernig á að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skapandi hátt.
Markmið
- að efla frönsku sína í talmáli
- að nota frönsku á skapandi hátt
- að iðka leiklist
- að læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum
Lágmarksstig í frönsku : A1-A2-B1
Âge : 7 – 12 ans
Kennari: Madeleine Boucher