Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 11 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt.

Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa foreldrunum.

Markmið

    • að efla frönsku sína í talmáli
    • að nota frönsku á skapandi hátt
    • að iðka leiklist
    • að læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum

Upplýsingar

    • Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 8 ára til 11 ára.
    • Börnin þurfa að skilja frönsku (lágmark A2) til að geta fylgst með vel.
    • Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 8 nemendur.
    • 10 skipti.
  • DAGSETNINGAR: frá 20. janúar til og með 31. mars 2023 (hlé 24. febrúar).
  • TÍMASETNINGAR: föstudaga kl. 15:45-17:45
  • VERÐ: 40.000 kr.
    3.000 kr. afsláttur af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina. Þetta tilboð er ætlað börnum og unglingum.
SKRÁNING