Komdu í hverri viku til að smakka franskan ost og uppgötva svæðið sem hann kemur frá.

Í hverri vinnustofu verður fjallað um eitt svæði í Frakklandi. Það verður boðið upp á kynningu á minnisvörðum, merkilegum einstaklingum, sögu og svæðislýsingu. Markmiðið er að uppgötva og smakka ostinn sem er tengdur svæðinu. Osturinn verður borinn fram með góðu brauði.

frá 23. september til og með 28. október 2022 á föstudögum kl. 9:30-12:00 (6 skipti – 15 klst.).

36.750 kr. (33.750 kr. fyrir 21. ágúst)
-3.000 kr. fyrir nemendur, eldri borgara og öryrkja.

ath. röðin á ostum hefur ekki verið ákveðin ennþá

Ostar sem verða í boði