Þessar vinnustofur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára sem vilja uppgötva kvikmyndaheiminn á bak við tjaldið. Þrjú þemu verða í boði:

    • föstudagur: förðun / brelluförðun
    • mánudagur: búningar
    • þriðjudagur: leikmyndir

Markmið

    • að uppgötva kvikmyndaheiminn
    • að nota frönsku til að þróa sköpunargáfu
    • að efla orðaforðann tengdur kvikmyndaheimi
    • að vinna saman í hópi

Dagsetningar og tímasetningar

    • Föstudagur 22. október, kl. 9:30-12:00
    • Mánudagur 25. október, kl. 9:30-12:00
    • Þriðjudagur 26. október, kl. 9:30-12:00

Hægt er að láta börnin borða nesti á staðnum og horfa á bíómynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt).

Upplýsingar

    • Aldur: 5 til 8 ára
    • Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
    • Börnin þurfa á vera á A2 stigi í frönsku til að geta fylgst með vel í tímunum
  • DAGSETNINGAR: 22., 25. og 26. október kl. 9:30-12:00
  • VERÐ: 5.500 kr fyrir eitt skipti / 9.500 kr fyrir tvö skipti / 13.500 kr fyrir þrjú skipti
SKRÁNING