Alliance Française býður upp á karaókí á frönsku á hverjum mánuði.

Syngur amma þín “Aux champs Elysées” fullum hálsi með íslenskum hreim í sturtunni? Kanntu utan bókar lög eftir Céline Dion á frönsku? Ertu með plakat af Hoshi í herberginu þínu? Dansar þú þegar þú hlustar á Stromae eða á Angèle? Flýgur þú þegar þú spilar Louane? Finnst þér gaman að syngja hátt “J’adooooore” með Philippe Katrine eða “Aliiiine” með Christophe?

Hittu okkur á hverjum mánudi til að deila með okkur ástríðu þinni fyrir tónlist á frönsku!

Dagsetningar og tímasetningar

  • Föstudagur 11. nóvember 2022 kl. 20:30-22:00
  • Föstudagur 2. desember 2022 kl. 20:30-22:00

Upplýsingar

  • Frá 18 ára.
  • Viðburðurinn verður haldinn í Alliance Française í Reykjavík, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík
  • Eitt léttvínsglas í boði (20 ára og eldri)

Verðskrá

  • 1.500 kr.
  • Greiðslan fer fram á staðnum