Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla laugardaginn 3. desember 2022 kl. 15:00-18:00
Alliance Française býður upp á jólaglögg, kókómjólk og safa. Hikið ekki við að koma með kökur, sælgæti, mandarínur o.s.frv til að deila með öðrum.
Við hlökkum til að sjá ykkur! Hikið ekki við að deila viðburðinum í kringum ykkur.
Ekki gleyma cyanotype vinnustofunni kl. 11-15 til að læra hvernig á að gera ljósmyndaprentanir á tau Það er fljótleg og auðveld leið til að taka upp myndir af líkamlegum hlutum varanlega á tau. Vinsamlegast takið með ykkur efniviður eins og steina, laufblöð, plöntur eða aðra hluti með áhugaverðum formum til að búa til listaverk ykkar.