Skemmtilegt byrjendanámskeið í jóga fyrir börn
Þessi jógavinnustofa hefur það markmið að láta börn uppgötva þessi fræði á skemmtilegan og lifandi hátt. Börnin nota hugleiðslu og jógastellingar í samhengi við smásögur. Þau læra:
- að hugleiða og einbeita sér.
- að efla samhæfinguna, jafnvægið og einbeitinguna.
- að vera meðvituð og gera sér grein fyrir líkama sínum og öndun.
- að bera virðingu fyrir sjálfum sér og fyrir öðrum.
Vinnustofan er ætluð börnum frá 4 ára. Viðurvist forráðamanns er möguleg ef þörf er á
Vinnustofan er á frönsku (stig frá A2)
Kennari: Laurianne Bijaoui
Að taka með sér: jógateppi
Hægt er að nota frístundakortið fyrir 12 skipti.