Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2020 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: Afriskar bíómyndir, frönskumælandi samkoma, bókmenntakvöld, lestur og hörputónleikar, o.s.frv.
L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2020 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : ciné-club Afrique, réception francophone, soirée littéraire, lectures et récital de harpe, etc.
MENNINGARVIÐBURÐIR
DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR 2020
Miðvikudagur 11. mars
- kl. 18:30
Veröld – hús Vigdísar
- Timbuktu eftir Abderrhamane Sissakó
Afrískir bíódagar
Miðvikudagur 18. mars
- kl. 17-18
Veröld – hús Vigdísar
- „Charles Baudelaire og Caroline Aupick, hin ljúfa hugsýn um móður“
Fyrirlestur á frönsku – Catherine Delons
- kl. 18:30
Veröld – hús Vigdísar
- Félicité eftir Alain Gomis
Afrískir bíódagar
Föstudagur 20. mars
- kl. 18
Alliance Française í Reykjavík
- Frönskumælandi móttaka
í boði frönskumælandi þjóða (Belgíu, Frakklands, Marokkó og Kanada)
Laugardagur 21. mars
- kl. 14
Alliance Française í Reykjavík
- Keppni menntaskólanema í frönsku. Semjið sögu
undir stjórn Félags frönskukennara á Íslandi
Miðvikudagur 25. mars
- kl. 18:30
Veröld – hús Vigdísar
- Wùlu eftir Daouda Coulibaly
Afrískir bíódagar
- kl. 20:00
Stúdentakjallarinn
- Pub quiz spurningaleikur um menningu afrískra þjóða
í boði sendiráðs Frakklands á Íslandi
Fimmtudagur 26. mars
- kl. 19
Alliance Française í Reykjavík
- „Pas perdus“ eftir Isabelle Olivier og Jean Yves Cousseau
Upplestur, sýning ljósmynda og hörputónleikar
Föstudagur 27. mars
- kl. 14:00-17:30
Veröld – hús Vigdísar
- Franskar bókmenntir á Íslandi
Málþing um þýðingar og þýðendur
Þriðjudagur 31. mars
- kl. 18:30
Port9
- Franskir djasstónleikar
Ólafur Sverrir Traustason og Mánujazz
Miðvikudagur 1. apríl
- kl. 18
Alliance Française í Reykjavík
- Bókmenntakvöld – „Petit Pays“ eftir Gaël Faye
Rannveig Sigurgeirsdóttir kynnir þýðinguna sína á íslensku
Föstudagur 3. apríl
- kl. 14:00-17:30
Veröld – hús Vigdísar