10. september hefjast frönskunámskeiðin okkar fyrir fullorðna!
Afsláttur fyrir 31. ágúst.
Frönskunámskeiðin og þematengdu námskeiðin hefjast 10. september. Nú býður Alliance Française í Reykjavík upp á almenn frönskunámskeið sem ættu að henta öllum: 2 klukkustundir, eitt skipti í hverri viku, einn og hálfan tíma, tvö skipti í hverri viku. Námskeiðin eru ætluð öllum stigum (byrjendum A1 til lengri kominna B2/C1). Alliance Française í Reykjavík býður líka upp á mörg þematengd námskeið eins og bókmenntanámskeið, franska málfræði, talþjálfun, talþjálfun um ljósmyndun, fjölmiðlaklúbb og svo framvegis. Hægt er að skoða námskeiðalistann hér.
Ef þið eruð með einhverjar spurningar hafið samband í 552-3870 eða í alliance@af.is.
Við erum til þjónustu reiðubúin að aðstoða ykkur og við hlökkum til að taka á móti ykkur.