Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 10 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1).

Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir.

Þetta námskeið býður nemendum upp á mörg þroskandi og skemmtileg verkefni sem efla námið í frönsku með því að skrifa, að lesa, að tala og að skilja talmál.

Að loknu námskeiðinu stendur börnum til boða að taka DELF Prim A1.1 prófið (valfrjálst).

    • Lesbók og vinnubók: Cap sur 1, Maison des langues (að kaupa aukalega í september)
    • Lengd tímana: 75 mín í hverri viku (17 vikur á vorönn 2022).
    • Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið. Hámark: 8 nemendur.
    • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annanna.

Styrkir

Munið að athuga með námsskeiðsstyrki hjá Reykjavíkurborg, Garðabæ og Kópavogi. Hægt er líka að fá staðfestingu fyrir greiðslu til að sækja um styrk.

Skóladagatal

calendrieradultes
  • DAGSETNING: frá 6. janúar til 19. maí 2022
    (vetrarleyfi 17. febrúar, frídagar 15. og 21. apríl og 26. maí)
  • TÍMASETNING: ​fimmtudaga kl. 16:45-18:00
  • VERÐ: 40.400 kr. (37.400 kr. fyrir 15. desember 2021)
    3.000 kr. afsláttur af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina. Þetta tilboð er ætlað börnum og unglingum.

craysonsenfants

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
testenfant

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
biblioenfant

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
delfenfants

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar