Í tilefni af Hátíð hafsins í Reykjavík bjóða Alliance Française í Reykjavík og Franska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu um Fransmenn á Íslandi (1910-1920) frá og með 10. til 16. júní 2017. Viðburðurinn verður í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

 

Hljóðstemning sýningarinnar verður eftir Thibault Jehanne, „Eskifjörður“, (www.thibaultjehanne.fr).

 

Sýningin er ókeypis og verður á opnunartíma Alliance Française. Einning opið sunnudaginn 11. júní kl. 14-18.

Opnun verður fimmtudaginn 8. júní kl. 18:00. Léttar veitingar.