TCF-DAP (undanfarandi umsókn um námsvist)

TCF vegna undanfarandi umsóknar um námsvist er ætlað þátttakendum:

  • sem vilja skrá sig í fyrsta ár BA náms í háskóla í Frakklandi eða í skóla í byggingarlist.
  • sem eru ekki handhafar DELF B2 eða DALF prófa.

TCF vottorðið gildir í tvö ár.

Frekari upplýsingar:

TCF-DAP er fjögurra hluta próf:

  • munnlegur skilningur: 29 spurningar
  • málnotkun (málfræði og orðaforði): 18 spurningar
  • skriflegur skilningur: 29 spurningar
  • skrifleg færni (skriflegt próf)
   • skrifa texta (lágmark: 60 orð)
   • skrifa grein til þess að gera samantekt (lágmark: 120 orð)
   • skrifa texta sem ber saman tvö sjónarmið (lágmark: 120 orð)

Æfingar

Skyldubundnir hlutar (munnlegur skilningur, málnotkun (málfræði og orðaforði), skriflegur skilningur, skrifleg færni)
21.000 kr. (með aflsætti: 18.900 kr.)

Afslátturinn er fyrir námsmenn.

Alliance Française de Reykjavík
Tryggvagata 8, 2. hæð
101 Reykjavík

Já.is

Lengd prófsins: 2 klst. og 25 mín. (1 klst. 25 mín. fyrir fyrstu þrjá hlutana + 1 klst. fyrir skriflega prófið)

Haust 2020 – Vetur 2021.

Hafa samband