Frönskunámskeiðin eru skipulögð samkvæmt hinum sex stigum CECRL (Evrópski viðmiðunarramminn fyrir tungumálakunnáttu), frá byrjendastigi (A1) upp á efsta stig (C2). Þau gera nemendum kleift að öðlast, rifja upp og festa í sessi hin fjögur hæfnistig tungumálsins: Ritun og lesskilning, munnlega tjáningu og skilning á töluðu máli. Kennsluaðferðirnar gera ráð fyrir virkni og þátttöku og eru fjölbreyttar. Tvenns konar fyrirkomulag er í boði: tvisvar sinnum 1,5 klukkustundir í viku eða einu sinni 2 klukkustundir í viku.

Til að skrá sig, smella á það stig sem óskað er eftir.

Byrjendur skulu skrá sig á stig A1.

Nemendur sem hafa einhverja kunnáttu í frönsku taka stöðupróf í frönsku og í framhaldi skrá sig á það stig sem mælt er með.

A1

UPPGÖTVUN

A2

MILLISTIG

B1

SJÁLFBJARGA

B2

LENGRA KOMINN

C1

FÆR NOTANDI

C2

SÉRKUNNÁTTA

A1 - Lágmarkskunnátta

Fyrstu kynni af tungumálinu, uppgötvun

Nemendur geti skilið og notað almennar og einfaldar setningar um daglegt lif til að geta bjargað sér í einföldum aðstæðum. Þeir geti kynnt sig, kynnt aðra og spurt spurninga til baka (t.d. að spyrja hvar einhver býr, um vini einhvers, um eigur fólks o.s.fv.). Nemendurnir geti líka svarað þessum spurningum. Þeir geti tekið þátt í einföldum samræðum ef hinn aðilinn er reiðubúinn að endurtaka eða umorða hluti hægt og hjálpa þeim að koma orðum að því sem þeir eru að reyna að segja.

​ Upprifjun A1 – Sumarönn – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:00 – 19:30

Sumarnámskeiðið A1 gefur nemendunum tækifærið að rifja upp frönsku í stutta önn. Námskeiðið er hannað eftir þörfum nemendanna.

15 klukkustundir
26.900 kr. fyrir 30/04
Alm. verð 29.900 kr.

​ Upprifjun A1 – Sumarönn – á morgnana tvisvar í viku kl. 10:00 – 11:30

Sumarnámskeiðið A1 gefur nemendunum tækifærið að rifja upp frönsku í stutta önn. Námskeiðið er hannað eftir þörfum nemendanna.

15 klukkustundir
26.900 kr. fyrir 30/04
Alm. verð 29.900 kr.

​ Upprifjun A1 – Sumarönn – fimmtudaga kl. 18:00 – 20:00

Sumarnámskeiðið A1 gefur nemendunum tækifærið að rifja upp frönsku í stutta önn. Námskeiðið er hannað eftir þörfum nemendanna.

8 klukkustundir
14.350 kr. fyrir 30/04
Alm. verð 15.900 kr.

A2 - Lágmarkskunnátta

Millistig og notkun tungumálsins

Nemendur geti skilið setningar og algeng orð sem tengjast þeim persónulega (t.d. persónulegar upplýsingar um sig og fjölskyldu sína, innkaup, nánasta umhverfi og atvinnu). Þeir geti tjáð sig um einföld og fastmótuð verkefni sem þarfnast einfaldra og beinna tjáskipta um efni sem þeir þekkja. Þeir geta myndað nokkrar setningar til þess að geta sagt frá umhverfi og menntun eða til þess að geta spurt og fengið það sem þeir þurfa.

​ Upprifjun A2 – Sumarönn – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:00 – 19:30

Sumarnámskeiðið A2 gefur nemendunum tækifærið að rifja upp frönsku í stutta önn. Námskeiðið er hannað eftir þörfum nemendanna.

15 klukkustundir
26.900 kr. fyrir 30/04
Alm. verð 29.900 kr.

​ Upprifjun A2 – Sumarönn – fimmtudaga kl. 18:00 – 20:00

Sumarnámskeiðið A2 gefur nemendunum tækifærið að rifja upp frönsku í stutta önn. Námskeiðið er hannað eftir þörfum nemendanna.

8 klukkustundir
14.350 kr. fyrir 30/04
Alm. verð 15.900 kr.

B1 - Sjálfstæður notandi

Sjálfbjarga á tungumálinu

Nemendur geti skilið aðalatriði venjulegs talmáls um efni sem þeir þekkja og tengist vinnu þeirra, skóla, frístundum o.s.fv. Þeir geta tekist á við flestar aðstæður sem geta komið upp á ferðalagi um svæði þar sem málið er talað. Þeir geta óundirbúnir tekið þátt í samræðum um efni sem þeir þekkja, hafa áhuga á eða tengist daglegu lífi. Þeir geti sagt frá viðburði eða upplifun, lýst von eða markmið og líka gefið upplýsingar og útskýrt hvað þeir hafa fyrir stafni eða hugmyndir sínar.

​ Upprifjun B1 – Sumarönn – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:00 – 19:30

Sumarnámskeiðið B1 gefur nemendunum tækifærið að rifja upp frönsku í stutta önn. Námskeiðið er hannað eftir þörfum nemendanna.

15 klukkustundir
26.900 kr. fyrir 30/04
Alm. verð 29.900 kr.

B2 - Sjálfstæður notandi

Lengra kominn

Nemendur geti skilið langan málflutning og fyrirlestra, og get fylgst með frekar flóknum rökræðum ef efnið er þeirra kunnugt. þeir geti tekið þátt í samræðum af nokkru öryggi og án mikillar umhugsunar í reglulegum samskiptum við þá sem hafa málið að móðurmáli. Þeir geti útskýrt skoðanir sínar á málefnum sem eru ofarlega á baugi og lýst bæði kostum og göllum við mismunandi valkosti.

Umbætur ​B2/C1 – Sumarönn – mánudaga og miðvikudaga kl. 19:45 – 21:15

Námskeiðið B2/C1 gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu: tileinka sér nýungar, að taka þátt í samræðu, að setja fram tilgátu, að segja frá liðinni tíð, o.s.fv.

15 klukkustundir
26.900 kr. fyrir 30/04
Alm. verð 29.900 kr.

C1 - Fær notandi

Sjálfstæði á tungumálinu

Nemendur geti lesið langa og flókna texta og bókmenntaverk, og get greint stílbrigði. Þeir geti tjáð sig af öryggi og án mikillar umhugsunar eða orðaleitar. Þeir geti notað málið á sveigjanlegan og áhrifaríkan hátt bæði í félagslegum og faglegum tilgangi. Þeir geti gefið skýrar, nákvæmar lýsingar á flóknum málefnum í mörgum liðum, rætt ákveðin atriði og dregið saman í viðeigandi niðurstöður.

Umbætur ​B2/C1 – Sumarönn – mánudaga og miðvikudaga kl. 19:45 – 21:15

Námskeiðið B2/C1 gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu: tileinka sér nýungar, að taka þátt í samræðu, að setja fram tilgátu, að segja frá liðinni tíð, o.s.fv.

15 klukkustundir
26.900 kr. fyrir 30/04
Alm. verð 29.900 kr.

C2 - Fær notandi

Sérkunnátta

L’étudiant peut comprendre sans effort pratiquement tout ce qu’il/elle lit ou entend. Il peut restituer faits et arguments de diverses sources écrites et orales en les résumant de façon cohérente. Il peut s’exprimer spontanément, très couramment et de façon précise et peut rendre distinctes de fines nuances de sens en rapport avec des sujets complexes.