Alliance Française býður upp á fjarkennslu á netinu með kennurum og hugbúnaði. Við bjóðum upp á:
-
- fljót og árangursríkt samskipti á milli nemenda og teymisins hjá Alliance Française í Reykjavík
- fjarfundakerfið Zoom sem er þægilegt að nota (við notum lykilorð)
- stafrænan stað ætluðum nemendunum og kennurunum þar sem hægt er að deila skjölum og gefa/skila verkefnum (Padlet, drive, o.s.frv.)
- fagleg umsjónar- og kennsluteymi menntuð í kennslufræðum
Námskeiðin eru í þremur flokkum samkvæmt markmiðum og áætlun nemenda.