Alliance Française býður upp á fjarkennslu á netinu með kennurum og hugbúnaði. Við bjóðum upp á:

    • fljót og árangursríkt samskipti á milli nemenda og teymisins hjá Alliance Française í Reykjavík
    • fjarfundakerfið Zoom sem er þægilegt að nota (við notum lykilorð)
    • stafrænan stað ætluðum nemendunum og kennurunum þar sem hægt er að deila skjölum og gefa/skila verkefnum (Padlet, drive, o.s.frv.)
    • fagleg umsjónar- og kennsluteymi menntuð í kennslufræðum

Námskeiðin eru í þremur flokkum samkvæmt markmiðum og áætlun nemenda.

Að taka framförum í frönsku

Millistig og notkun tungumálsins

Nemendur geti skilið setningar og algeng orð sem tengjast þeim persónulega (t.d. persónulegar upplýsingar um sig og fjölskyldu sína, innkaup, nánasta umhverfi og atvinnu). Þeir geti tjáð sig um einföld og fastmótuð verkefni sem þarfnast einfaldra og beinna tjáskipta um efni sem þeir þekkja. Þeir geta myndað nokkrar setningar til þess að geta sagt frá umhverfi og menntun eða til þess að geta spurt og fengið það sem þeir þurfa.

null

A2.2 franska í rólegum heitum með rafrænum hætti
miðvikudaga, kl. 12:00 – 14:00 (16 vikur)

Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv.

32 klukkustundir
Alm. verð 65.920 kr.
(62.920 kr. fyrir 27/12)