Alliance Française býður upp á fjarkennslu á netinu með kennurum og hugbúnaði. Við bjóðum upp á:

    • fljót og árangursríkt samskipti á milli nemenda og teymisins hjá Alliance Française í Reykjavík
    • fjarfundakerfið Zoom sem er þægilegt að nota (við notum lykilorð)
    • stafrænan stað ætluðum nemendunum og kennurunum þar sem hægt er að deila skjölum og gefa/skila verkefnum (Padlet, drive, o.s.frv.)
    • fagleg umsjónar- og kennsluteymi menntuð í kennslufræðum

Námskeiðin eru í þremur flokkum samkvæmt markmiðum og áætlun nemenda.

Að uppgötva frönsku

Fyrstu kynni af tungumálinu

Nemendur geti skilið og notað almennar og einfaldar setningar um daglegt lif til að geta bjargað sér í einföldum aðstæðum. Þeir geti kynnt sig, kynnt aðra og spurt spurninga til baka (t.d. að spyrja hvar einhver býr, um vini einhvers, um eigur fólks o.s.fv.). Nemendurnir geti líka svarað þessum spurningum. Þeir geti tekið þátt í einföldum samræðum ef hinn aðilinn er reiðubúinn að endurtaka eða umorða hluti hægt og hjálpa þeim að koma orðum að því sem þeir eru að reyna að segja.

null

A2.3 franska í rólegum heitum með rafrænum hætti
miðvikudaga, kl. 12:00 – 14:00 (16 vikur)

Nemendur læra hvernig á að lýsa tilfinningum, að segja frá sjálfum sér, að gera greiða, að tjá óskir o.s.fv.

32 klukkustundir
Alm. verð 65.920 kr.
(62.920 kr. fyrir 22/08)