10 GÆÐAMYNDIR Á 10 DÖGUM

 

Alliance Française í Reykjavík og Franska sendiráðið, í samstarfi við Háskólabíó, Institut français og kanadíska sendiráðið á Íslandi, kynna Frönsku kvikmyndahátíðinasem fram fer dagana 26. janúar – 4. febrúar í Reykjavík og frá og með 27. til 31. janúar á Akureyri.

 

Allar sýningar í Reykjavík verða í Háskólabíói.

 

Bíómyndirnar eru:

 

 • Svona er lífið, Eric Toledano og Olivier Nakache (íslenskur texti)
 • Hæst á heimi, Rémi Chayé (íslenskur texti)
 • Happy End, Michael Haneke (íslenskur texti)
 • Lífs eða liðinn, Katell Quillévéré (íslenskur texti)
 • Myrkviði, Gilles Marchand (enskur texti)
 • Viktoría, Justine Triet (enskur texti)
 • Hvítu riddarnir, Joachim Lafosse (enskur texti)
 • Iqaluit, Benoît Pilon (í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi) (enskur texti)

 

Allar upplýsingar, miðasala og dagskrá má finna hér.

 


 

SÝNING FYRIR NEMENDUR Í FRÖNSKU OG FRÖNSKUKENNARA (26. JANÚAR 2018, KL. 15)

 

 • Hæst á heimi, Rémi Chayé (íslenskur texti)

Nemendurnir í frönsku í Háskóla Íslands hafa þýdd bíómyndina.

 

IQALUIT (27/01/2018, KL. 20:30)

 

 • Iqaluit, Benoît Pilon (í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi) (enskur texti)

 

Gestamóttaka kl. 20:30 og sýning kl. 21.
Leikarinn Natar Ungalaak situr fyrir svörum.

 

Verð: ókeypis.
Meðan húsrými leyfir.
Staðsetning: Háskólabíó

 

 

GÓÐGERÐARKVÖLD (29. JANÚAR, KL. 18:30)

 

 • Lífs eða liðinn, Katell Quillévéré (íslenskur texti)

 

Að lokinni sýningu verður pallborð með þátttöku Kjartans Birgissonar, hjartaþega, Runólfs Pálssonar, læknis, Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns og Steinunnar Rósu Einarsdóttur, móður líffæragjafa.
Stjórnandi pallborðsins verður Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

Ágóði af sýningunni rennur til Annars lífs, félags um líffæragjafir.

 

Aðgangur kostar 1000 kr. en fólk er hvatt til að láta meira af hendi rakna.
Staðsetning: Háskólabíó

 

 

CINÉ-DANCE (31. JANÚAR, KL. 18:00)

 

 • Polina, Angelin Preljocaj (enskur texti)
 • Endurfæðingin, Thierry Demaizière (enskur texti)

 

Sýningar: Endurfæðingin kl. 18:00 og Polina kl. 21:00.

Með þáttöku félagsins „Íslenska dansflokkinn“

 

Verð: 2.000 kr.
Staðsetning: Háskólabíó

 

 

SÓLVEIGAR ANSPACH VERÐLAUNIN (1. FEBRÚAR 2018, KL. 19:30)

 

Le jury dévoilera le nom de la gagnante du prix Solveig Anspach 2018.
Þrjár stuttmyndir sem valdar voru af dómnefnd verða sýndar. (enskur texti)

Afhending á verðlaunum Sólveigar Anspach fyrir besta leikstjóra.

Í viðurvist Egils Helgasonar, Kristínar Jóhannesdóttur, Tómas Lemarquis og Veru Sölvadóttur.

+ Sýning:

 

 • Alice Guy í viðurvist leikstjórans Emmanuelle Gaume (enskur texti)

 

Verð: ókeypis
Staðsetning: Háskólabíó

Skráning nauðsynleg

 

 


 

Allar upplýsingar, miðasala og dagskrá má finna hér.

Facebook vefsíða: https://www.facebook.com/franskabio/

 


 

Afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík er í boði á einstakar sýningar: 1.150 kr. í stað 1.540 kr.

 • Það verður að sýna gilt félagsskírteini í Háskólabíói ef þið viljið kaupa miða á staðnum.
 • Meðlimir með gilt félagsskírteini fá kóða með tölvupósti eftir nokkra daga ef þeir vilja kaupa miða með aflætti á netinu.

Hægt er að panta eða endurnýja félagskírteini á netinu.