Frakkland situr í forsæti ráðs Evrópusambandsins frá 1. janúar til og með 30. júní 2022.

Starfsfólk í utanríkisþjónustunni og í sendiráðum getur byrjað að læra frönsku eða hresst upp á frönskukunnáttu sína í Alliance Française í Reykjavík!

Fylltu eftirfarandi eyðublað og við skulum hafa samband við þig!