Final Cut

eftir Michel Hazanavicius

Tegund: Grín, Hryllingur
Tungumál: Franska og japanska með íslenskum texta
2022, 110 mín.

Aðalhlutverk: Romain Duris, Bérénice Bejo, Grégory Gadebois

Stórkostleg gamanmynd þar sem hópur kvikmyndagerðarmanna lendir í kröppum dansi í tökum á lítilli uppvakningamynd, þar sem hlutinir flækjast þegar alvöru uppvakningar fara trufla framleiðsluna!

Myndin, sem var opnunarmynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar 2022 er endurgerð á hinni stórkostlegu One Cut of the Dead sem sló í gegn í Bíó Paradís!

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA