Endurbætur B2/C1
Sumarnámskeiðið B2/C1 gefur nemendunum tækifærið að rifja upp frönsku í stutta önn. Námskeiðið er hannað eftir þörfum nemendanna. Hægt er á þessu námskeiðið að æfa sig í talmáli og að rifja upp málfræði í gegnum æfingar sem líkja eftir daglega lífinu. Nemendur sem hafa tekið B2/C1 hjá okkur skráð sig án þess að taka stöðuprófið.
Þau sem vilja taka þetta námskeið og sem hafa ekki lært hjá okkur geta tekið stöðupróf okkar.
Markmið
- að styrkja kunnáttu sína í frönsku sértaklega í talmáli
- að bæta við sig orðaforða
- að styrkja kunnátu sína í málfræði
Kennsluefni
- Ljósrit
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Frestun og forföll
- Skilmálar
- Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.
Af hverju franska?
Vídeó, Röksemd
Stöðupróf
Hvernig á að skrá sig?
Gerast félagi
Bókasafn, Culturethèque
Próf
DELF-DALF, TCF
Skilmálar
Almennir skilmálar