Eins dags námskeið á frönsku - Kynning á „Cancel Culture“ í Frakklandi

Á þessum degi geta þátttakendur uppgötvað hvernig frönsku fjölmiðlanir (hefðbundnir og nýjir) fjalla um „Cancel Culture“ í Frakklandi. Þátttakendur lesa blaðagreinar, hlusta á útvarpsefni og horfa á myndbönd til þess að skilja betur þetta fyrirbæri og freista þess að skilgreina það.

Lágmarksstig námskeiðsins er B2 (sjálfstæður notandi). Stöðupróf.

Tímasetning: kl. 9-16

Kaffipásurnar og hádegismaturinn eru innifalin í gjaldinu og eru gott tækifæri til þess að halda áfram að tala frönsku.

Vínsglas er innifalið með hádegismatnum.

Föstudagur 23. apríl 2021 – Eins dags námskeið á frönsku

Ritun og lesskilningur, munnleg tjáning og skilningur á töluðu máli.

Kennari

  • Adeline D’Hondt

Kennsluefni

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
  • DAGSETNING: föstudagur 23. apríl 2021
  • TÍMASETNING: ​kl. 9-16
  • VERÐ: 19.500 kr.
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar