Einkatími fyrir einn einstakling
Einkatímarnir eru ætlaðir þeim sem vilja læra á persónulegan hátt og sem vilja hafa sveigjanleika. Kennsluáætlunin er hönnuð samkvæmt þörfum nemanda og tekur breytingum eftir því sem líður á námskeiðið.
Kennslan fer annað hvort fram hjá okkur eða á stað að vali nemanda gegn aukagjaldi.
Skipulag
1. Fyrsta kynning
-
- Við setjum með nemandamum markmið í tungumálinu.
- Kennsluáætlunin er hönnuð samkvæmt þörfum nemanda.
- Við ákveðum saman dagskrá námskeiðsins.
2. Kennslan
-
- Kennsluáætluninni verður breytt eftir því sem framfarir kalla á.
- Hún verður alltaf personuleg.
3. Lok einkatímans
-
- Nemandinn færð staðfestingarskjal í lok námskeiðsins.
- Hægt er að taka DELF-DALF próf.
Kennsluefni
- Ljósritun eða lestrarbók
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Frestun og forföll
- Mögulegt er að fresta kennslustund einum sólahring áður en hún byrjar.
- Að öðrum kosti er ekki hægt að nýta þennan tíma aftur.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.
Af hverju franska?
Vídeó, Röksemd
Stöðupróf
Hvernig á að skrá sig?
Gerast félagi
Bókasafn, Culturethèque
Próf
DELF-DALF, TCF
Skilmálar
Almennir skilmálar