„Culottées“ - Sýning fimm sjónvarpsþátta og spjall með Mai Nguyen og Charlotte Cambon
-
- Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík
- Dagsetning og tímasetning: laugardagur 12. júní, kl. 14
- Frá 8 ára. Ókeypis viðburður.
Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi býður upp á sýningu fimm sjónvarpsþátta „Culottées“: Joséphine Baker, Katia Kraft, Thérèse Clerc, Tove Jansson og Leymah Gbowee.
Að lokinni sýningu tökum við á móti Mai Nguyen og Charlotte Cambon, leikstjórum sjónvarpsþáttanna, í beinni útsendingu frá Frakklandi. Þær ráða um aðlögun á myndasögum hennar Pénélope Bagieu sem þættirnir eru byggðir á og svara spurningum þátttakenda.
Léttar veitingar verða í boði.