Ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur frá 1. til og með 17. desember 2021

Ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina Korsíska íslenska bandalagsins býður Alliance Française í Reykjavík upp á ljósmyndasýningu um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur frá 1. til og með 17. desember 2021 í Tryggvagötu 8. Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 3. desember kl. 19:30 í tilefni af…

Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku föstudaginn 3. desember kl. 19:30

Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi, Korsíska íslenska bandalagsins, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse býður Alliance Française í Reykjavík upp á kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku í viðurvist kokksins…

Vinnustofa: smjör, gerjun og menning – Anaïs Hazo – 23. nóvember frá kl. 14-16

Vinnustofa: smjör, gerjun og menning Alliance Française í Reykjavík laugardagur 23. nóvember 2019 frá kl. 14-16 Í tilefni af hátíðinni Keimur 2019 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi býður Alliance Française í Reykjavík upp á vinnustofu um smjör og gerjun laugardaginn 23. nóvember, kl. 14-16 í viðurvist kokksins/listakonunnar Anaïs Hazo. Smjör er mikilvægur þáttur…

Spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist

Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða upp á spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist laugardaginn 24. nóvember kl.14. Sirka 40 spurningar verða í boði og spurningarkeppnið tekur sirka 45 mín. Vinsamlegast komið með snjallsíma, spjaldtölvu eða fartölvu sem þið notið sem fjarstýringu. VIÐBURÐURINN VERÐUR Á FRÖNSKU.

Pikknikk með réttum úr franskri heimilismatseld – 24. nóvember 2018

Í tilefni af hátíðinni « Keimur », bjóða sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík upp á pikknikk með réttum úr franskri heimilismatseld í samstarfi við Hagkaup. Viðburðurinn verður laugardaginn 24. nóvember 2018 frá kl. 11 til kl. 14 í Alliance Française í Reykjavík. Þátttakendur láta gesti Alliance Française í Reykjavík smakka uppáhalds réttina sína.…

Frönsk matargerð

Í tilefni af bókahátiðinni og hátiðinni Keimur 2018 verða nýjar bækur um franska matargerð í boði. Okkur langar til að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi fyrir að styðja við kaup á nýju bókasafnsefni. Til að byrja með eru bækurnar aðeins til uppflettingar í Alliance Française í Reykjavík.

Samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron

Samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron. Í tilefni af annarri bókahátíðinni og af hátíðinni Keimur 2018, býður Alliance Française í Reykjavík upp á samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron. Sendiráð Frakklands á Íslandi styður viðburðinn. Mót og samræður í viðurvist Jacquy Pfeiffer, meistara í kökubakstri. Hann mun bjóða upp…