Calamity: saga bernsku Mörthu Jane Cannary – Rémi Chayé

Calamity eftir Rémi Chayé Tegund: Teiknimynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd Tungumál: Franska með íslenskum texta. 2020, 85 mín. Aðalhlutverk: Salomé Boulven, Alexandra Lamy, Alexis Tomassian Ameríka, 1962. Lest landnema ferðast með hestvögnum vestur á bóginn með von um betra líf. Faðir Mörthu Jane slasast. Hún þarf að læra að sinna hestunum og aka hestvagni fjölskyldunnar og endar…

Ástfangin Anaïs / Les amours d’Anaïs – Charline Bourgeois-Tacquet

Ástfangin Anaïs eftir Charline Bourgeois-Tacquet Tegund: Grín, Drama, Rómantík. Tungumál: Franska og enska með enskum texta. 2021, 98 mín. Aðalhlutverk: Anaïs Demoustier, Valeria Bruni Tedeschi, Denis Podalydès Anaïs er þrítug og blönk. Hún á elskhuga en er á báðum áttum hvort að hún elski hann. Málin flækjast þegar hún hittir Daníel sem verður strax hugfanginn…

Lingui: hin heilögu tengsl / Lingui, les liens sacrés – Mahamat-Saleh Haroun

Lingui: hin heilögu tengsl eftir Mahamat-Saleh Haroun Tegund: Drama. Tungumál: Franska og arabíska með enskum texta. 2021, 87 mín. Aðalhlutverk: Achouackh Abakar SouleymaneRihane Khalil AlioYoussouf Djaoro Amina býr með 15 ára gamalli dóttur sinni. En þegar upp kemst að dóttir hennar er ólétt, þá standa þær mæðgur frammi fyrir erfiðri ákvörðun, hvernig fóta þær sig…

Céline Dion: Aline – Valérie Lemercier

Céline Dion: Aline eftir Valérie Lemercier Tegund: Ævisaga, Drama, Grín. Tungumál: Franska og enska með enskum texta. 2020, 128 mín. Aðalhlutverk: Valérie Lemercier, Sylvain Marcel, Danielle Fichaud Búðu þig undir að hlæja, gráta og syngja á þessari stórkostlegu kvikmynd á Franskri kvikmyndahátíð 2022! Í Québec, í lok sjöunda áratugarins fæðist Aline, yngst fjórtán systkina fædd…

Blekkingarleikur / Illusions perdues – Xavier Giannoli

Blekkingarleikur eftir Xavier Giannoli Tegund: Drama, Saga. Tungumál: Franska með enskum texta. 2021, 149 mín. Aðalhlutverk: Benjamin Voisin, Cécile de France, Vincent Lacoste Kvikmynd byggð á skáldsögu Balzac sem fjallar um ungan mann sem flytur til Parísar í leit að ást og listrænum innblástri. Gerð eftir skáldsögu Honoré de Balzac. Leikstjóranum Xavier Giannoli tekst hér…

Allt fór vel / Tout s’est bien passé – François Ozon

Allt fór vel eftir François Ozon Tegund: Drama. Tungumál: Franska og þýska með enskum texta. 2021, 113 mín. Aðalhlutverk: Sophie Marceau, André Dussollier, Géraldine Pailhas Eftir að André fær heilablóðfall hann sér þá ósk heitasta að enda líf sitt. Emmanuelle dóttir hans á í erfiðleikum með áfallið og við tekur innri barátta, mun hún virða…

Þær tvær / Deux – Filippo Meneghetti

Þær tvær eftir Filippo Meneghetti Tegund: Drama, Rómantík. Tungumál: Franska með íslenskum eða enskum texta. 2019, 99 mín. Aðalhlutverk: Barbara Sukowa, Martine Chevallier, Léa Drucker Eftirlaunaþegarnir Nina og Madeleine hafa lifað í leynum í ástarsambandi áratugunum saman. En sambandið tekur stakkaskiptum þegar ófyrirséður atburður breytir lífi þeirra til frambúðar … Stórkostleg og hjartnæm ástarsaga sem…

Paris. 13. hverfi / Les Olympiades – Jacques Audiard

Paris, 13. hverfi eftir Jacques Audiard Tegund: Drama, Rómantík, Grín. Tungumál: Franska með íslenskum texta. 2021, 105 mín. Aðalhlutverk: Lucie Zhang, Makita Samba, Noémie Merlant París, 13.hverfi, Les Olympiades. Emilie hittir Camille sem er hrifin af Nora sem hittir Amber. Þrjár stúlkur og einn drengur. Vinir, stundum elskhugar, stundum hvorutveggja. Handrit eftir Céline Sciamma og…