Sýning R YKJ V K, SNAPSHOTS – Philippe Guerry – 30. okt til 8. nóv. 2019

R YKJ V K, SNAPSHOTS Ljósmynda- og textasýning eftir Philippe Guerry Sýning í Alliance Française í Reykjavik 30. október – 8. nóvember 2019 Opnun miðvikudaginn 30. október 2019 kl. 18 (léttvínsglas og snarl) Ljósmynda- og textasýningin R YKJ V K, SNAPSHOTS eftir Philippe Guerry býður upp á sérstaka ferðahandbók sem sýnir frumlega lýsingu af íslensku…

Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka, kl. 14:00 – 15:30

Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðsla smábóka Philippe Guerry Laugardagur 2. nóvember 2019, kl. 14 :00 – 15 :30 Í framhaldi af sýningunni R YKJ V K, SNAPSHOTS býður Philippe Guerry á skapandi vinnustofu um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka. Markmiðið er að búa til blekkjandi ferðahandbók sem segir meira en það sem myndirnar…

Bókamarkaður, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17

Bókamarkaður, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17 Franski bókamarkaðurinn er fyrir alla. selja: notaðar bækur til sölu skipta: þeir sem vilja geta skipt bókum á staðnum. gefa: velkomið að gefa bókasafni Alliance Française í Reykjavík bækur á frönsku: klassískar bókmenntir, nýjar skáldsögur, barnabækur. Þær þurfa samt að vera í góðu ástandi. Með fyrirfram þökk. Tweet