Skilningarvitin fimm – Vísindavinnustofa á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn, laugardaginn 10. apríl 2021 kl. 15-16
Alliance Française í Reykjavík og félagið Reykjavík Accueil bjóða upp á vísindavinnustofu á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn. Þemað er „Skilningarvitin fimm“. Í þessari vinnustofu uppgötva börnin skilningarvitin fimm í gegnum skemmtilega skynjaleiki. Upplýsingar Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 3 til 6 ára. Nemendur þurfa að skilja frönsku til að geta fylgst með…