Vinnustofa í matargerð á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Vorönn 2023 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Í þessari vinnustofu uppgötva þátttakendur einfaldar uppskriftir í hverri viku. Þeir elda og bæta kunnáttu sína í frönsku. Þeir bæta meðal annars: orðaforða (nafn á áhöld og hráefni) þekkingu á setningagerð (hvernig á að telja, nota deiligreinar og boðhátt) þekkingu á menningu (hvaðan koma uppskriftirnar, hvaða hefðir eru tengdir þeim) Í lok hvers tíma koma…