Cycle 5 er ætlað unglingum frá 15 ára aldurs og upp úr. Þau eru nemendur í grunn- eða framhaldsskóla á Íslandi (þau lesa og skrifa íslensku í skólanum á Íslandi). Cycle 5 er framhald af Cycle 4. Það verður líka þverfaglega kennsla í bókmenntum, landafræði og sagnfræði. Með sjálfstæðum vinnubrögðum læra nemendur að greina franska texta (in a rational way) og fjalla á gagnrýnin hátt um þá. Þetta stig hefur það markmið að veita sjálfstæði í skrift og lestri á frönsku. Þetta stig er til þess að byggja upp sjálfstæði við að greina og gagnrýna texta á frönsku. Því er einnig ætlað að dýpka bókmennta- og menningarþekkingu nemenda.

Classe 5.1 (12 til 14 ára aldurs) – fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00

Námskeiðið 1 í Cycle 5 hefur það markmið að bæta kunnáttu Cycle 3. Nemendurnir byrja hér að greina bókmenntatexta og uppgötva landafræði og sagnfræði til þess að dýpka kunnáttuna í frönsku. Það stig er til að dýpka frönskukunnáttu. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu…