Þriðja bókahátiðin

Laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17 býður Alliance Francaise í Reykjavík þriðja sinni til bókahátíðar. Í boði verður bókamarkaður, sala þriggja bóka eftir Tomi Ungerer á íslensku sem am forlag gaf út, sýningin „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ eftir Philippe Guerry og skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðsla smábóka.

DAGSKRÁ 2. NÓVEMBER 2019