„À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard
Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi.
Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard með enskum texta (90 mín).
Ágrip
A small-time thief steals a car and impulsively murders a motorcycle policeman. Wanted by the authorities, he reunites with a hip American journalism student and attempts to persuade her to run away with him to Italy.
- Smá kynning á ensku verður í boði fyrir sýninguna.
- Crémant til sölu með afslætti í tilefni af sýningunni (í takmörku magni)