Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman
Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu bíómyndarinnar „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman (2019). Lengd: 81 mín
Ágrip
Été 1998, Kaboul en ruines est occupée par les talibans. Mohsen et Zunaira sont jeunes, ils s’aiment profondément. En dépit de la violence et de la misère quotidienne, ils veulent croire en l’avenir. Un geste insensé de Mohsen va faire basculer leurs vies.
Eftir bíómyndina verður í boði umræða á frönsku um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar.
Bíóklúburinn krefst þess að vera að minnsta kosti á B1 stigi í frönsku.
Kennari
Clarisse Charrier
Horfa á stiklu