Ástfangin Anaïs

eftir Charline Bourgeois-Tacquet

Tegund: Grín, Drama, Rómantík.
Tungumál: Franska og enska með enskum texta.
2021, 98 mín.

Aðalhlutverk: Anaïs Demoustier, Valeria Bruni Tedeschi, Denis Podalydès

Anaïs er þrítug og blönk. Hún á elskhuga en er á báðum áttum hvort að hún elski hann. Málin flækjast þegar hún hittir Daníel sem verður strax hugfanginn af Anaïs, en Emilie kærasta hans vekur strax áhuga hennar frekar …

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes 2021.

„Anais segir alltaf já við ævintýrum og þrám. Leikstjórinn hrífur áhorfandann sem verður að horfast djúpt í augu við sínar eigin þrár, með léttleika og brosi.“ (Culturopoing.com).

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA