Allt fór vel

eftir François Ozon

Tegund: Drama.
Tungumál: Franska og þýska með enskum texta.
2021, 113 mín.

Aðalhlutverk: Sophie Marceau, André Dussollier, Géraldine Pailhas

Eftir að André fær heilablóðfall hann sér þá ósk heitasta að enda líf sitt. Emmanuelle dóttir hans á í erfiðleikum með áfallið og við tekur innri barátta, mun hún virða óskir föður síns sem hún elskar svo heitt?

Kvikmynd úr smiðju François Ozon (In the House, 8 Women, Summer´85) sem keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2021. Gerð eftir samnefndri bók Emanuele Bernheim.

„Áhrifamikil mynd sem kemur á óvart“ (Le Parisien)

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA