Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða upp á fjarsímenntunarnámskeið fyrir leikskólakennara og starfsfólk leikskóla til að læra að kynna skólabörnum frönsku.
Þetta námskeið er ætlað leikskólakennurum og starfsfólki leikskóla sem vilja kynna skólabörnum frönsku í samræmi við áætlun skólans og í tilefni af fjölmenningardegi, evrópskum tungumáladegi o.s.frv.
Þetta símenntunarnámskeið er ekki ætlað frönskukennurum heldur leikskólakennurum og starfsfólki leikskóla sem vilja kynna frönsku í gegnum skemmtileg verkefni og leik í skólanum.
-
- Að hafa lært frönsku (t.d. í skóla) er kostur.
- Námskeiðið verður kennt á frönsku í gegnum Zoom.
- Í lok námskeiðsins fá þátttakendur lista af kennslugögnum.
Markmið
Hvernig að hefja tímann:
- le bonjour
- l’appel
- comment tu t’appelles ?
- quel âge as-tu ?
- les chiffres
- la météo
Dagsetningar
Föstudagur 26. febrúar 2021, kl. 14-16.
Skráning fyrir 25. febrúar 2021.