„extra tilfinning“ eftir Claire Paugam – Einkasýning – 1. febrúar til og með 1. júní 2025

„extra tilfinning“ eftir Claire Paugam – Einkasýning extra tilfinning, einkasýning Claire Paugam, leikur sér með ímynd ljósmynda sem fullkomin birtingarmynd raunveruleikans. Með því að breyta myndunum bæði líkamlega og stafrænt, taka ljósmyndir hennar á sig ljóðræna vídd, spegilmynd af aukatilfinningunn (sentiment extra) sem hún finnur við myndatöku. extra nálægt er staðbundin innsetning búin til fyrir anddyri…