Bíókvöld „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard, þriðjudaginn 6. febrúar 2024 kl. 20:30

„À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard með…

Opnun sýningarinnar „Angélique“, laugardaginn 3. febrúar 2024 kl. 14:30 í Nýlistasafninu

Opnun sýningar litlu listamanna Í vetrarfríinu í október tóku 8 börn þátt í tveimur morgnum listasmiðjum með listamanninum Antoine Dochniak. Í listasmiðjunni hélt listamaðurinn ásamt börnunum út í leit að þurrkaðri hvönn sem nýtt var sem skúlptúrefni. Börnin voru hvött til að taka hvönnina í sundur og raða saman svo úr verði ný verk, sprottin…