Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir, miðvikudaginn 10. janúar 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir með enskum texta (120…

Fundur félagsins foreldra frönskumælandi barna og konungakaka, laugardaginn 6. janúar 2024 kl. 13

Fundur félagsins foreldra frönskumælandi barna og Galette des rois Kynning á félagi foreldra frönskumælandi barna og boð í konungaköku (Galette des rois) Félag foreldra frönskumælandi barna (FLAM) var stofnað árið 2011 og gegndi lykilhlutverki í uppbyggingu frönskunámskeiða fyrir frönskumælandi börn í Reykjavík. Í upphafi bauð félagið upp á afslætti á frönskunámskeiðunum. Félagið sá líka um…