Vinnustofa á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Búum til list úr hvönn með Antoine Dochniak – 26. og 27. október 2023 kl. 9-12

Antoine Dochniak, myndlistarmaður frá Lyon, í listardvöl í Reykjavík, mun bjóða upp á listsköpunarsmiðju fyrir börn í kringum hvönn, sem er þekkt blóm á Íslandi. Þátttakendur verða hvattir til að finna þurrkaða hvönn utandyra, afbyggja og endurbyggja hana með náttúrulegum bindiefnum til að búa til verk beint úr hugmyndaflugi barna. Eftir að hafa lokið við…

Teiknimyndahátíð – Október 2023

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2023 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2023 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). DAGSKRÁ Skemmtilegar teiknimyndir verða sýndar í Alliance Française í Reykjavík frá 26. til og með 30. október…