Vinnustofa í ritun hjá Thomas Fecchio laugardaginn 10. desember 2022 kl. 18:30-20:30
Thomas Fecchio, í rithöfundadvöl í Reykjavík, býður þátttakendur að skrifa og skála saman í Alliance Française! Á þessari vinnustofu í ritun kynnir Thomas þema og ýmsar skoðanir sem þátttakendur velja til að skapa eigin sögupersónu. Þessi sögupersóna verður partur af aðasögu sem allir byggja saman. Thomas kynnir þá markmið, hindranir og hömlur til að ramma…