Ljósmyndasýning eftir Dcastel frá 24. ágúst til og með 30. september 2022

Ljósmyndasýning eftir Dcastel – Jardin secret : un autre regard sur la nature Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður upp á ljósmyndasýningu um náttúruna eftir Dcastel frá 24. ágúst til og með 30. september 2022 í Tryggvagötu 8. Kynning á verkinu verður föstudaginn 16. september kl. 17:30. Dcastel mun…