Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku hjá Aude Busson sunnudaginn 27. mars 2022 kl. 15:30

Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku Í þessum mánuði kynnir sviðslistakonan Aude Busson þátttökusýninguna „Manndýr“ fyrir börn og fullorðna í Tjarnarbíói. Þessi gjörningur er innblásinn af heimspekistundum sem voru haldnar í kringum bókina „Barnið“ eftir Colas Gutman. Verkið fjallar á einlægan hátt um hlutverk manneskjunnar út frá sjónarhorni barna. Hvers vegna eru mannverur til? Af…