Kanadakvöldið „The Noise of Engines“ – sunnudagur 27. febrúar kl. 19

Kanadakvöldið „The Noise of Engines“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 27. febrúar, kl. 19 Að lokinni myndinni verður boðið upp á léttvínsglas og spurt og svarað með leikurunum Robert Naylor og Tönju Björk. Myndin er sýnd í samstarfi við Kanadíska sendiráðið á Íslandi. The Noise of Engines / Le bruit des moteurs eftir…

Búningabíó „Céline Dion: Aline“ – laugardagur 26. febrúar kl. 21

Búningabíó „Céline Dion: Aline“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: laugardagur 26. febrúar, kl. 21 Laugardaginn 26.febrúar kl. 21- búningabíó á sýningu myndarinnar Aline sem er innblásin af ævi Celine Dion. Poppdívan Celine Dion hefur farið i gegnum fjóra áratugi af stórfenglum fatnaði. Allt frá því að hún sló í gegn í Quebec árið 1981,…

Klassíska bíókvöldið „Her skugganna“ – sunnudagur 20. febrúar kl. 17

Klassíska bíókvöldið „Her skugganna“ Staðsetning: Bió Paradis Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 20. febrúar, kl. 17 Her skugganna eftir Jean-Pierre Melville kl.17. Að mynd lokinni mun Valur Gunnarsson stýra umræðum. Léttvínsglas í boði. Her skugganna / L’armée des ombres eftir Jean-Pierre Melville Drama, Stríð/War Mynd með enskum texta. 1969, 145 mín. Leikarar: Lino Ventura, Paul Meurisse,…

Val menntaskólanema „Bless fávitar“ – laugardagur 19. febrúar kl. 17

Val menntaskólanema „Bless fávitar“ Staðsetning: Bió Paradis Dagsetning og tímasetning: laugardagur 19. febrúar, kl. 17 Menntaskólanemar úr Reykjavík sem allir eru að læra frönsku fengu að horfa á myndir í vetur og velja uppáhalds kvikmyndina sína á hátíðina. Myndin sem varð fyrir valinu er Bless fávitar, komið og kynnið ykkur hvers vegna! Myndin verður kynnt…