Calamity: saga bernsku Mörthu Jane Cannary – Rémi Chayé
Calamity eftir Rémi Chayé Tegund: Teiknimynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd Tungumál: Franska með íslenskum texta. 2020, 85 mín. Aðalhlutverk: Salomé Boulven, Alexandra Lamy, Alexis Tomassian Ameríka, 1962. Lest landnema ferðast með hestvögnum vestur á bóginn með von um betra líf. Faðir Mörthu Jane slasast. Hún þarf að læra að sinna hestunum og aka hestvagni fjölskyldunnar og endar…